logo
HeilsuErla

Welcome to HeilsuErla - heilsumarkþjálfun og heilsuráðgjöf

Heilsumarkþjálfun og ráðgjöf með Erlu

Settu heilsuna í fyrsta sæti!

Erla býður upp á heildræna og einstaklingsmiðaða ráðgjöf og þjálfun fyrir einstaklinga og hópa sem vilja taka skref í átt að bættri heilsu og öðlast heilbrigðan lífsstíl til frambúðar.

HeilsuErla - Erla Guðmundsdóttir, heilsumarkþjálfi og ráðgjafi.

„Heilsa er líkamleg, andleg og félagsleg vellíðan en ekki einungis það að vera laus við sjúkdóma og örorku.“

WHO, 1984

Þjónusta í boði

Heilsumarkþjálfun og ráðgjöf fyrir einstaklinga og hópa

Myndskreyting

Heilsumarkþjálfun

Leyfðu Erlu að aðstoða þig við að taka réttu skrefin í átt að betri heilsu og vellíðan.

Heilsumarkþjálfun er fyrir þá sem langar að bæta heilsu sína og breyta venjum til frambúðar. Þurfa aðstoð við að setja sér raunhæf markmið og stuðning til að fylgja þeim eftir.

Myndskreyting

Ráðgjöf, fyrirlestar og vinnustofur

Viltu hjálpa hópnum þínum að bæta heilsuna og setja sér markmið?

Erla býður upp á fyrirlestra og ráðgjöf fyrir fyrirtæki, íþróttafélög, vinnustaði, saumaklúbba, samtök og aðra hópa.  

Umsagnir

Lestu reynslusögur á blogginu

Sigrún María
Ég fór til Erlu þegar mig vantaði smá aðstoð við að koma mér í betra jafnvægi bæði líkamlega og andlega. Erla er með ótrúlega góða nærveru, einlæg en samt fylgir henni svo góð orka. Hlustar vel á það sem maður hefur að segja og hjálpar manni með að setja sér raunhæf markmið.

Nýjast á blogginu

Lestu það nýjasta á blogginu

bætt heilsa, vinnustofa, byrjaðu haustið með stæl, heilsuerla
Heilsupistlar
Byrjaðu haustið með stæl- vinnustofa!
Fara á bloggið