logo
HeilsuErla
Heilsupistlar
3.þáttur. Taugakerfið, áföll og heilsa. Friedrike Berger
15 / 08 /2023
deila
Með lífið í lúkunum. Taugakerfið, áföll og heilsa. Friedrike Berger.

Með lífið í lúkunum. 3.þáttur.

Í þættinum segir Friederike Berger, jógakennari og heilari okkur á einstaklega einlægan hátt frá erfiðum áföllum í æsku og hvernig þau hafa haft áhrif á líf hennar. Hún útskýrir tengslaröskun og hvernig áföll hafa áhrif á taugakerfið okkar.

Friederike bendir á hvað það er mikilvægt að hlúa að sér, róa taugakefið með öndun, jóga og heilun og sýna sjálfum sér mildi en sjálfsmildi er leiðin að jafnvægi. 


Áhugasamir geta fylgst með Friederike á Instagram og á Facebook

Hlustið á 3.þáttinn hér