logo
HeilsuErla
Heilsupistlar
Langar að standa á höndum þegar hún er níræð
03 / 10 /2021
deila
Langar að standa á höndum níræð

Frá blautu barnsbeini hefur mér þótt gaman að vera á hvolfi og fyrir nokkrum árum stofnaði ég til gamans instagram síðuna Handstand around the W0rld þar sem ég tek myndir af mér í handstöðu í hverri nýrri borg eða merkum stað sem ég ferðaðist til. Eftir að kórónuveirufaraldurinn hófst og ég hætti að ferðast eru myndirnar frá okkar fallega Íslandi.

Þann 8.september 2021 birtist svo við mig viðtal í Fréttablaðinu með fyrirsögninni Langar að standa á höndum þegar hún er níræð, en það er minn heitasti draumur í lífinu að verða hraust gamalmenni.

Áhugasamir geta lesið viðtalið hér