logo
HeilsuErla
Heilsupistlar
Magnaður maí- Heilsuáskorun
01 / 05 /2025
deila
Heilsuáskorun HeilsuErlu, magnaður maí

Vilt þú upplifa meiri vellíðan og taka stjórn á eigin heilsu?

Í maí býð ég ÞÉR að taka þátt í einfaldri en öflugri heilsuáskorun:
Að tileinka þér góðar venjur…og láta þær viðhaldast eftir mánuðinn.


Svona virkar þetta:

  1. Veldu nokkrar (3-10) venjur sem þú vilt einbeita þér að í þessum mánuði (t.d. að drekka meira vatn, daglegir göngutúrar, fara fyrr að sofa, hugleiða, meðvitað mataræði o.s.frv.)
  2. Skráðu þessar venjur á lista (sjá nánari upplýsingar í Highlites á Instagram EÐA sendu mér póst á erla@heilsuerla og ég sendi þér pdf skjal til þess að fylla út.
  3. Deildu í story hjá þér til að fá aðhald og taggaðu endilega @heilsuerla
  4. Fylgstu með framvindu þinni með því að gera lista og haka í boxið fyrir hverja venju á þeim dögum sem þú nærð að fylgja henni.
  5. Framfarir umfram fullkomnun. Ekki gefast upp þó að á móti blási. Haltu áfram. Litlir skref daglega = stórar breytingar.

    Ert þú tilbúin/nn/ð að byrja?