logo
HeilsuErla
Uppskriftir
Próteinríkur banana- og súkkulaðiís
01 / 04 /2021
deila
Próteinríkur banana- og súkkulaðiís

Hver elskar ekki ís? Þessi er hollur, bragðgóður og próteinríkur.

Próteinríkur banana- og súkkulaðiís


Hráefni
  • 1 Hleðsla
  • 1 frosinn banani, skorinn í bita
  • 1-2 tsk. kakó
Aðferð

Allt sett í blandara og blandað þar til silkimjúkt og voila....ísinn tilbúinn. Toppað með því sem hugurinn girnist.  Gott ráð er að kaupa banana sem eru merktir ódýrir í matvöruverslunum þar sem að þeir eru orðnir vel þroskaðir. Skera þá svo í bita og skella í fyrstinn. Þá eigið þið alltaf hráefni í ís.