Heilsupistlar
Vantar þig smá spark í rassinn?
01 / 03 /2024
deila
Langar þig að bæta heilsuna en veist ekki alveg hvar þú átt að byrja eða vantar þig bara smá spark í rassinn til þess að komast af stað í átt að betri heilsu?
Þá er heilsumarkþjálfun eitthvað fyrir þig.
HeilsuErla býður upp á einkatíma, fyrirlestra&ráðgjöf á vinnustöðum og skemmtilega vinnustofu.
Ég býð upp á Heilsumarkþjálfun í Sjúkraþjálfuninni í Sporthúsinu á miðvikudögum. Hægt er að bóka tíma með því að hringja í 564-4067 eða senda tölvupóst á sjukrathjalfunin@sporthusid.is.
Ef þú hefur áhuga á fyrirlestri eða vinnustofu sendir þú póst á erla@heilsuerla.is