logo
HeilsuErla

Welcome to Ráðgjöf, fyrirlestar og vinnustofur

Ráðgjöf, fyrirlestrar og vinnustofur

Þjónusta í boði

Erla býður upp á fyrirlestra og ráðgjöf um heilsutengd málefni fyrir fyrirtæki, íþróttafélög, vinnustaði, saumaklúbba, samtök og aðra hópa.

Teikning

Fyrirlestrar

Í boði eru fyrirlestrar um ýmis heilsutengd málefni á borð við svefn, hreyfingu, næringu, öndun, streitu, markmiðasetningu og margt fleira. Hægt er að óska eftir fyrirlestrum um ákveðið efni eða allan pakkann.

Ráðgjöf

Hægt er að óska eftir einstaklings- eða hópráðgjöf um heildræna heilsu, hvernig auka má lífsgæði með breyttum lífsstílsvenjum og hvernig á að setja sér raunhæf markmið að langvarandi árangri og bættri heilsu.

Vinnustofur

Skemmtilegur valkostur fyrir hópefli. Stuttur fyrirlestur og hópavinna þar sem gerð eru heilsutengd verkefni sem miða að því kenna þátttakendum hagnýta færni og hugmyndir til þess að bera ábyrgð á og bæta eigin heilsu.

Umsagnir

Lestu reynslusögur á blogginu

Svava
Fínn og líflegur fyrirlestur. Góð áminning um það sem skiptir máli.

Hafa samband

Hafið endilega samband til þess að fá tilboð í fyrirlestur eða vinnustofu. Einnig getum við hannað saman fyrirlestur eða námskeið sem hentar þér og þínum hóp eða fyrirtæki!

Fylltu út formið